Einfalt efni með skýrum skilaboðum. Íslenska lopapeysan hefur verið vottuð með upprunatilvísun.
Margir íslendingar og ferðamenn þekkja ekki muninn á eftirlíkingum og heimaunnum vörum. Handprjónasamband Íslands er heimahöfn íslenskrar prjónamenningar og Íslensku lopapeysunar, það eflir og verndar handprjón, þekkinguna og handverkið.







Hlýja í hverri lykkju. Einfalt efni til að fræða og kynna upprunavottorð Íslensku lopapeysunar.
Það geta nefnilega ekki allar lopapeysur verið Íslenskar Lopapeysur.
Önnur verk.
(2016-25©)





