Við þurftum að finna einfalda leið sem virkaði fyrir alla miðla. Við hugsuðum verkefnið sem nokkurs konar mini-branding og héldum opnum möguleikum á að strekkja það út, eftir því sem viðburðurinn stækkaði.
Með fyrirhugaðan opnunardag ráðstefnunnar innan fárra vikna, þá þurfi að vinna þetta hratt og skilvirkt.





Við hönnuðum mini brandguide, með logoi, litum, letri og motion-systemi. Plúsinn og örin voru einkennandi icon sem vísa í tengingar milli fyrirtækja, auk þess að vera notaðar sem "motion-trigger" í animation. Opna og loka elementum eða koma hreyfingu af stað.
Okkur finnst mjög ánægjulegt að þessi litli event hafi náð að vinda upp á sig og verða að einum mikilvægasta markaðsviðburði hvers árs.
Önnur verk.
(2016-25©)





