Markmiðið var að sýna Miðbæ Selfoss sem skemmtilegan stað að heimsækja. Þar sem hönnun og list nýtur sín í bland við góðan mat og skemmtilegar verslanir.
Við bjuggum því til hönnunarkerfi sem byggði á líflegum teikningum. Þar sem hinir ýmsu möguleikar voru myndgerðir af fjölbreyttri starfsemi sem vaxið gæti og dafnað í hinum nýja miðbæ.





Ásýnd sem hefur sérstöðu og virkar í ólíkum birtingarmiðlum. Litrík og létt stemmning, í takt við lifandi og fjölbreytta starfsemi miðbæjarins.
Markaðsefni og hönnunarkerfi til að kynna fyrir væntanlegum kaupendum og leigjendum, mannlífið og stemmninguna sem koma skyldi.
Önnur verk.
(2016-25©)





